Á Vélaverkstæðinu er skoðunarstöð Frumherja.

Skoðunarmenn koma að jafnaði mánaðarlega og dvelja í 2 daga í senn.

Alla jafna eru skoðuð ökutæki upp í 3,5 t að leyfðri heildarþyngd en stærri ökutæki eru skoðuð þegar færanlegur hemlaprófari er á staðnum. Ath. að stórir bílar eru skoðaðir til hádegis á föstudögum.

Tímapantanir í síma 451-2514. Pantið tíma með nægum fyrirvara til að komast hjá óþægindum.

Skoðunardagar 2022:

Minni ökutæki 24.-25. mars

Minni ökutæki 11.-12. apríl

Stærri ökutæki 30.-31. maí

Minni ökutæki 20.-21. júní

Minni ökutæki 9.-10. ágúst

Stærri ökutæki 21.-23. september

Minni ökutæki 20.-21. október

Minni ökutæki 17.-18. nóvember

Minni ökutæki 8.-9. desember