Nýsmíði úr áli, rústfríu stáli og járni, svo sem innréttingar, t.d. í hesthús og fyrirtæki, hliðgrindur, festingar ýmiskonar, vagna- og kerrubeisli svo fátt eitt sé talið.

Þjónusta fyrir allar gerðir glussaslangna og fittings.